headphoto2.jpg
Energy Solutions
Home
About us
Partners
Contact us
Links
Operation
News
Services
Prices
Research
Pollution
Past projects
Other
Rules
Sögur um rafmagn
Gæğabúnağur
Áhugavert

News
Vistvænn aflgjafi fyrir rafbúnağ 10. maí 2003
Kynning:
Rafeindastraumfestur eru vel şróağar fyrir ljós sem eru allt ağ 100W. Einungis nılega hafa framleiğendur hannağ rafeindastraumfestur fyrir 150W lampa og şağan af stærri. Lang stærsti hluti lampa yfir 150W eru einungis meğ hefğbundnum vírundnum straumfestum.
Hér á Íslandi hefur einungis ein bygging náğ şeim áfanga ağ hafa allar straumfestur rafeindastırğar. Şetta er nıbygging Marel hf. Einungis einn framleiğandi fannst sem gat útvegağ rafeindastırğar straumfestur fyrir 400W lampa sem notağir eru í verksmiğju Marel. Sá framleiğandi er Ísraelskur og eru straumfesturnar mjög fullkomnar og líklega ætlağar sem aflgjafi fyrir ımislegt frleira en ljós vegna tölvubúnağar sem í şeim er. Fyrir vikiğ eru şær mjög dırar.
Kostir rafeindastırğra straumfesta umfram vírundnar straumfestur er betri nıting rafmagns, minni rafmagnstruflanir frá lampa, minna segulsviğ umhverfis lampa, meiri ending á perum, minni hitamyndun frá şeim og şær eru alla jafna léttari.
Hingağ til hafa framleiğendur einungis fengist viğ aflminni ljós vegna şess ağ şrátt fyrir minni hitamyndun şá er vissulega hitamyndun í rafeindastırğum straumfestum enda er nıting rafmagnsins ekki fullkomin şar frekar en í hefbundnum straumfestum şó hún sé betri.
Verkefni allra straumfesta er ağ færa veiturafmagniğ yfir á form sem peran getur notağ. Á meğan hefbundnar vírundnar straumfestur nota frekar einfaldar ağferğir viğ şessa umbreytingu şá nota rafeindastırğar straumfestur flóknara ferli sem şrátt fyrir allt gefur betri nıtingu og minni mengun en vírundnar straumfestur.
Verkefniğ sem hér er kynnt byggir á tækni sem einfaldar şessa umbreytingu á rafmagni og nær mun betri nıtingu beint út í peruna heldur en í şeim rafeindastırğu straumfestum sem til eru í dag.
Kostir şessarar nıju ağferğar umfram şær rafeindastraumfestur sem şegar eru á markağnum eru:
· Enn betri nıting á rafmagni
· Enn minni truflanir út á rafnetiğ frá straumfestunni
· Şolir vel truflanir sem eru fyrir á netinu.
· Şolir vel bæği hita og kulda.
· Nánast engin segulsviğsútgeislun.
· Hitamyndun er mjög lítil sem kallar á litla kælişörf.
· Straumfestan er fyrirferğalítil og létt samanboriğ viğ ağrar sem gefur framleiğendum ljósabúnağar enn meiri sveigjanleika í hönnun ljósa.
· Framleiğslukostnağur talsvert minni.
Búnağurinn byggir á vel şekktum íhlutum í rafeindaiğnaği, en er settur saman á einstakan hátt sem gerir framleiğsluferliğ einfalt og án vandamála.

Markağur fyrir lausnina:
Búnağurinn sem veriğ er ağ şróa mun nıtast í lömpum sem lısa upp öll stærri rımi svo sem sıningarhallir, íşróttahús, gróğurhús, flóğlısingar, bílastæği, leikhús, o.s.frv. Einnig er şeim framleiğanda sem kaupir tæknina í lófa lagiğ ağ útbúa straumfestur fyrir minni ljós sem eru ódırari og skilvirkari en şağ sem şekkist á markağnum í dag.
Back

© 2003 Energy Solutionsinfo@orkulausnir.is